Fréttir

Holl Bearnaise sósa


Þessi færsla verður með aðeins öðruvísi sniði en mínar færslur eru vanalega, en ég ætla að deila með ykkur uppskrift í fyrsta skiptið.

GOTT GJAFALEIKUR


Þið kannist eflaust mörg við bækurnar Heilsuréttir fjölskyldunnar eftir Berglindi Sigmarsdóttur og Sigurðar Gíslasonar og veitingastaðinn þeirra Gott. Þau hafa nú bætt við bók, en í henni hleypa þau okkur inní eldhúsið á vinsæla veitingastaðnum þeirra GOTT í Vestmannaeyjum. Bókin er full af girnilegum uppskriftum en hana prýða líka sérstaklega fallegar myndir ásamt því að þau segja sögu í gegnum bókina hvaða hugmyndir liggja á bakvið staðinn, en þetta er ekta fjölskyldu-veitingahús, þar sem allir eru velkomnir og maturinn gæti ekki verið betri.

Hinn fullkomni kalkúnn fyrir hátíðarnar


Ég var á Íslandi í eina viku og ég ákvað að nýta þann tíma og henda í matarboð fyrir vini og fjölskyldu.
Ég hef síðustu 2 ár gert kalkún í tilefni þakkargjörðarhátíðarinnar en núna verð ég ekki á Íslandi þannig ég ákvað að gera það vikuna fyrir.
En það er gott fyrir ykkur kæru lesendur því þá geti þið fengið uppskriftir af öllu fyrir þakkargjörðahátíðina eða nýtt ykkur þessa uppskrift fyrir komandi hátíðir.

Kruðerí


Ég hef lengi verið fastagestur á Kruðerí á Nýbýlavegi. Kruðerí er kaffihús/bakarí sem Kaffitár rekur.
Þar er hægt að fara og kaupa bakarísmat, frábær brauð, sætindi og meðlæti. Bakkelsið er þar að auki líka öðruvísi og skemmtilegt.
Þú getur einnig sest niður, pantað þér mat af matseðli, fengið þér að borða og góðan Kaffitárs kaffibolla með eða eftir á með eftirréttinum.

Fylltar kjúklingabringur


Fylltar kjúklingabringur eru alltaf svo góðar. Þessi uppskrift er ný og rosalega góð.
Kjúklingabringurnar eru fylltar með sveppa og rjómaostablöndu, síðan eru þær vafðar inní hráskinku.

Heimsókn á vínekrur á Spáni


Á dögunum fór ég og heimsótti vínframleiðslufyrirtækið Parés Baltà rétt fyrir utan Barcelona. 
Við fengum leiðsögn um vínekrurnar, framleiðsluna og fórum að lokum auðvitað í smá vínsmökkun.
Mig hefur lengi langað að fara í svona ferð, upplifunin var stórkostleg og þessi ferð stóðst allar væntingar og gott betur.

Indverskt Kjúklingasalat


Margir fylgdust með mér gera þetta salat á Snapchat þannig ég ákvað að birta það á blogginu líka.
Mjög gott salat með indversku ívafi.

Sangria Lolea


Sangría er einkennisdrykkur Spánar. Hvert sem þú ferð er boðið upp á Sangríu.
En þær getar verið jafn misjafnar og þær eru góðar.
Fersk Sangría er best, þar sem ávextirnir eru safaríkir og blandan góð. 

Instagram mánaðarins


Ég ætlaði að vera með nýjan lið hjá mér sem er instagram mánaðarins.
Síðast var instagramið hjá Frederik Bagger sem má finna hér.

Barcelona lately


Stutt myndablogg með frá Instagram.

Kveðjurpartý og matarboð


Ég hélt smá kveðjupartý áður en við fluttum til Barcelona  og síðan matarboð á sunnudeginum með fjölskyldunni.
Tók myndir af öllu saman til að deila með ykkur.

ASIAN BBQ


Við grilluðum saman stórfjölskyldan og þá meina ég að fjölskyldan mín og vinafólk mömmu og pabba sem borða saman að meðaltali 2 í viku.
Þau eru vinafólk sem gerir svo margt saman og tek ég þau til fyrirmyndar í góðum vinskap og hjálpsemi.
En ég tók bara svo skemmtilegar myndir af matnum þetta skipti og ákvað að sýna ykkur og deila þá smá auðveldum uppskriftum.

FEMMEKVÖLD


Við FEMME stelpur sem vorum í bænum hittumst og fögnuðum því að hafa stækkað hópinn.

Við fórum á Kitchen and Wine sem er staðsett á 101 Hótel þar sem okkur var boðið í dýrindisveislu.

Næringaríkur kaffidrykkur


Uppskrift frá því að ég var með femmeisland snapchattið. 

Kveðjuboð NORR11


Yndislega samstarfsfólkið mitt hélt kveðjumatarboð fyrir mig og Arnór síðasta vinnudaginn minn.
Við borðuðum í búðinni á Hverfisgötunni.
Við erum tiltölulega nýbúin að fá postulínslínuna frá Frederik Bagger og því eigum við nóg af borðbúnaði.
Það gerist mjög oft að túristar labba inn og spyrja um matseðil því að postulínslínan er lögð fallega á langborðið í búðinni.

MY LOVE FOR PROSCIUTTO


Eru ekki einhverjir hérna sem elska hráskinku jafn mikið og ég ?
Hér eru nokkrar uppskriftir sem ég hef safnað mér á Pinterest.

INSTAGRAM MÁNAÐARINS


Ég er að spá að vera með smá nýjan lið hjá mér þar sem að ég vel instagram mánaðarins.
Þá eru það einstaklingar eða fyrirtæki sem ég er að fylgja og veita mér innblástur.
Stuttar og laggóðar færslur fyrir þá sem hafa áhuga á fallegum matarmyndum, ljósmyndum og skemmtilegu fólki.

Sykurlausar Vegan Prótein Pönnukökur


Vegan viðtal - Hildur Sif (Vegan Fitness)

VEGGIE BALLS


Ég ákvað að prufa að gerast grænmetisæta í 7 daga. Ég gerði það að mestu leyti til þess að elda fleirri grænmetisrétti og prufa mig áfram. Þetta gekk mjög vel og er auðveldara en maður heldur.

Brunch með stelpunum


Ég skellti mér í borgina um helgina og tók smá brunch-date með stelpunum mínum. Það var frekar langt síðan að ég sá þær síðast svo að tilhlökkunin var mikil að hitta þær og hlægja með þeim. Það bara klikkar ekki þegar við hittumst, það er alltaf jafn gaman hjá okkur og ég alveg elska þessa hittinga.