Fréttir

Næringaríkur kaffidrykkur


Uppskrift frá því að ég var með femmeisland snapchattið. 

Kveðjuboð NORR11


Yndislega samstarfsfólkið mitt hélt kveðjumatarboð fyrir mig og Arnór síðasta vinnudaginn minn.
Við borðuðum í búðinni á Hverfisgötunni.
Við erum tiltölulega nýbúin að fá postulínslínuna frá Frederik Bagger og því eigum við nóg af borðbúnaði.
Það gerist mjög oft að túristar labba inn og spyrja um matseðil því að postulínslínan er lögð fallega á langborðið í búðinni.

MY LOVE FOR PROSCIUTTO


Eru ekki einhverjir hérna sem elska hráskinku jafn mikið og ég ?
Hér eru nokkrar uppskriftir sem ég hef safnað mér á Pinterest.

INSTAGRAM MÁNAÐARINS


Ég er að spá að vera með smá nýjan lið hjá mér þar sem að ég vel instagram mánaðarins.
Þá eru það einstaklingar eða fyrirtæki sem ég er að fylgja og veita mér innblástur.
Stuttar og laggóðar færslur fyrir þá sem hafa áhuga á fallegum matarmyndum, ljósmyndum og skemmtilegu fólki.

Sykurlausar Vegan Prótein Pönnukökur


Vegan viðtal - Hildur Sif (Vegan Fitness)

VEGGIE BALLS


Ég ákvað að prufa að gerast grænmetisæta í 7 daga. Ég gerði það að mestu leyti til þess að elda fleirri grænmetisrétti og prufa mig áfram. Þetta gekk mjög vel og er auðveldara en maður heldur.

Brunch með stelpunum


Ég skellti mér í borgina um helgina og tók smá brunch-date með stelpunum mínum. Það var frekar langt síðan að ég sá þær síðast svo að tilhlökkunin var mikil að hitta þær og hlægja með þeim. Það bara klikkar ekki þegar við hittumst, það er alltaf jafn gaman hjá okkur og ég alveg elska þessa hittinga. 

P I Z Z A P A R T Í


Ugly Pizza er take away pizzastaður sem kunningi minn opnaði fyrir ekki svo löngu.
Við höfðum lengi rætt um að bjóða mér að koma og smakka og nú loksins varð úr því.
Ég fór því og sótti ljótar en bragðgóðar pizzur fyrir fjölskylduna.

Para saman ost og vín


Ég fékk leyfi til að birta brot úr greinina hér hjá mér frá vino.is.
Greinin er með þægilegar leiðbeningar um hvernig er gott að para saman vín og osta.
Næst þegar þú býður heim í osta og vín geturu verið með fróðleik og skemmtilegar staðreyndir.

FLUTNINGAR TIL BARCELONA


Ég er oft ekki mjög persónuleg á blogginu en hér koma smá fréttir frá mér.
Ég er að fara að flytja til Barcelona.

Ég fór í fyrsta skipti til Barcelona núna í mars/apríl og ég varð alveg heilluð af borginni.
Hitanum, matnum, arkitektúrnum og menningunni.
Arnór var að vinna úti í 7 vikur og ég fór í heimsókn á þeim tíma.
Við urðum bæði jafn heilluð og hann sótti um að fá að vinna þar og fékk það í gegn.
Ég er að fara í fjarnám í miðlun og almannatengslum og er mjög spennt að byrja aftur í skóla.

F R O S É


Frosé (Frozen Rosé) Kokteillinn sem allir eru að missa sig yfir á netinu.
Ég er búin að sjá þenna drykk út um allt og ákvað að prufa að gera hann.
Vildi að ég hefði prufað hann fyrr því hann er æði!

Cold Brew Coffee


Margir frá hroll við tilhugsunina þegar þeir heyra kalt kaffi.
Ég kynntist cold brew aðferðinni þegar ég bjó í Brooklyn og nýverið fékk ég mér græju til að búa það til heima.

Morgunboozt


Það kemur stundum fyrir að ég hef tíma til þess að fá mér morgunmat. Oftast er ég samt á hlaupunum út og tek eitthvað fljótlegt með mér.
Uppáhalds booztinn minn á Booztbarnum er 1001 nótt gerði ég svipaðan honum.

Buffalo Chicken Salat


Ertu fyrir sterkan mat ? og Buffalo kjúklingavægi ?
Þá áttu eftir að elska þetta salat.
Mjöööög einfalt og fljótlegt sala

Grillað Kjúklinga Fajitas


Grillað kjúklinga fajitas.
Ferskt, gott og hollt.
 

Nokkur ráð fyrir gott matarboð


Að halda eftirminnilegt matarboð eða veislu getur verið meira vinna en maður heldur. Það er meira en að elda bara góðan mat. Oft þarf bara litla hluti til að gera það fullkomið áður en það kemur að matnum.

 

ROSADO SANGRIA


Hér er uppskrift af sangríu með rósavíni sem er mjög sumarleg og góð.

SPICY CAJUN CHICKEN


Mæli með þessum góða og ferska kjúklingarétti.

19 mismunandi hamborgarar


Hér er listi af 19 uppskriftum af hamborgurum og allir ættu að gera fundið sér eitthvað spennandi.
Grænmetis, vegan, kjöt og sjávaréttaborgarar.

Garðpartý í Petersen Svítunni


Hvað ertu að fara að gera á morgun ?
Mæli með að kíkja í partý.