Fréttir

Uppáhalds kjúklingasalatið mitt


Gott kjúklingasalat er klárlega eitt af mínu uppáhalds máltíðum og þarf það ekki að vera flókið.
Hér er uppskrift af salati sem ég geri lang oftast og tekur mig enga stund að gera.

Kjöt og Fiskur


Ég fór í fyrsta skipti í verslunina Kjöt og Fisk núna um daginn og keypti einmitt bæði kjöt og fisk á grillið.
 

Útskriftarveisla


Hér eru nokkrar hugmyndir af veislumat sem er fljótlegur og auðvelt að gera samdægurs.
Orri bróðir minn varð stúdent núna um daginn og ég sá um veitingarnar í veislunni.

FRÓÐLEIKUR UM FREYÐIVÍN


Freyðandi fróðleikur 🍾
Veistu muninn á brut og demi-sec eða prosecco og cava?

Bættu smá Köben í líf þitt


Ég og Sara Sjöfn skelltum okkur í smá menningarferð til Köben núna í maí og gerðum við lítið annað en að njóta þess að borða góðan mat og slaka á.

kokteill á slippbarnum


Það er alltaf ákveðin upplifun að fara á Slippbarinn í kokteil, hér er örstutt færlsa um einn frábæran kokteila á kokteilaseðlinum núna.

Kokteill í Krukku


Tveir skemmtilegir og sumarlegir kokteilar bornir fram í krukku.

Geggjaður Grænmetisréttur


Éf hef reynt á mánudögum að vera með grænmetisrétt í kvöldmatinn. Aðallega þá til að vera með fjölbreytni í matargerð og prufa eitthvað nýtt.
Hér er uppskrift af hollum og góðum grænmetisrétt.

 

Fullkominn sumarkokteill


Hér er uppskrift af fullkomnum ferskum sumarkokteil sem er aðeins með örfáum hráefnum.

Sparkling Sangría


Þegar ég fór til Barcelona í apríl var ég mjög spennt að fá mér spænskar sangríur. Þú gast alltaf valið um rauðvíns, hvítvíns eða cava (sem er spænska freyðivínið). Cava sangría er fullkominn sumardrykkur.

FEMME myndataka og Casa Grande


Það er nú ekki oft sem við stelpurnar hér á FEMME getum allar komið saman á einum stað en það tókst næstum því núna í síðustu viku.
Þá fóru þeir stelpur sem áttu eftir í myndatöku fyrir síðuna og enduðum við kvöldið á frábærum mat á Casa Grande.

Eina margarítu takk!


Sláðu í gegn í næsta Mexikóska matarboði með því að bjóða uppá klassíska margarítu.

Viðtalið - Orri Páll


Orri Páll er einn af bestu barþjónum landsins. Ég fór á dögunum til hans í spjall og drykk. Hann ætlar hér að segja okkur frá kokteilagerð fyrir byrjendur og kokteilamenninguna á Íslandi.

 

Annar fljótlegur morgundjús


Góður og matarmikill morgundjús.

Grískt Salat


Svo ferskt, svo gott og svo hollt.

Heimsborgari : Sandra Steinars í Stokkhólmi


Sandra Steinarsdóttir flutti til Stokkhólms í júní 2015 ásamt eiginmanni sínum Ögmundi sem spilar þar fótbolta með Hammarby. Sandra er lögfræðingur að mennt og vinnur eins og er við verkefni frá Íslandi. Þau hjónin eru gjörsamlega heilluð af borginni og elska að búa þar. Hér er upplifun Söndru á þessari skemmtilegu skandinavísku borg... 

Meatball Madness


Hollar og góðar kjötbollur með tómatsósu og ostakartöflumús.

Brunch í boði Chrissy Teigan


Ég pantaði nýlega á Amazon matreiðslubókina hennar Chrissy Teigan og bókin er algjör snilld.
Hellingur af frábærum og einföldum uppskriftum og ég féll strax fyrir einni.

Ítalskur lúxus hamborgari


Ítalskur lúxus hamborgari á grillið. Uppskrift frá Gennaro og Jamie Oliver sem náttúrulega klikka aldrei !

Georgetown Cupcake NYC


Ég fór til New York rétt fyrir páska og var á hóteli í Soho. Þar er mikið af gersemum en eitt af því sem stóð uppúr var Georgetown Cupcakes. Systir mín hló mikið af mér því ég var búin að finna nokkur bakarí sem mig langaði að fara í áður en við fórum, það er svona að vera kökusjúklingur. Búðin hjá þeim var ótrúlega krúttleg og úrvalið af bollakökum ekki af verri endanum. Mig hefur dreymt um saltkaramellukökuna reglulega frá heimför. 

Bakaríið er stofnað af systrum sem opnuðu fyrstu búðina í Washington. Nú má hins vegar finna kökur þeirra systra í New York, LA og fleiri borgum. Þess virði að kíkja á ef þið eigið leið hjá í Soho.