Fréttir

Heimsborgari : Viktor Breki í London


Nú er komið að nýjum lið hér á FEMME : Heimsborgarinn. Þar er fjallað um Íslendinga sem búsettir eru í skemmtilegum borgum erlendis og segja okkur frá góðum veitingastöðum og því sem er mikilvægt er að sjá og gera í borginni. Við byrjum á uppáhaldsborginni minni London, en Viktor Breki er 27 ára Reykvíkingur sem unnið hefur í tískubransanum í London síðastliðin 3 ár.  Hér er hans upplifun á þessari stórfenglegu borg....

Fiskfélagið


Ég fékk að bjóða vinkonum mínum með mér á Fiskfélagið í smakk á seðlinum Umhverfis Fiskfélagið en á honum velja kokkarnir sína uppáhaldsrétti úr matreiðslubók Fiskfélagsins.

Fljótlegur morgundjús


Ég er alltaf týpan sem er hlaupandi út um hurðina á síðustu stundu á morgnanna þó að ég mæti 11 í vinnuna. Nýlega er ég farin að gera mér fljótlegan grænan safa á meðan ég er að hafa mig til.

Tikka Masala pizza


Smá twist á klassísku indversku Tikka Masala. Stundum getur verið gaman að breyta til og þessi réttur heppnaðist rosalega vel.

Heimagerður Chai Latte


Uppskrift af himneskum heimagerðum Chai Latte.

Brunch samloka


Ég elska brunch eins og kannski sum ykkar vita og um helgina gerði ég avocado samloku fyrir alla fjölskylduna.

SunnudagsBrunch : Kanilpönnukökur með eplum og karamellu


Þessi brunch var á boðstólnum þarsíðustu helgi. Mig langaði að gera aðeins öðruvísi pönnukökur að þessu sinni og átti þessi fínu epli inni í ískáp svo úr varð að gera eplakaramellu með þeim. Poached eggs með parmaskinku og stöppuðu avakadó á hálfri brauðbollu er eitthvað sem klikkar ekki. Ég hef áður talað um sérstaka pönnu frá Le Creuset  sem ég nota fyrir eggin, hér er hægt að sjá meira um það. 

G&T kvöld


Einn af mínum drykkjum eru klárlega klassískur G&T. Við hittumst nokkur síðustu helgi þar sem einn góður vinur minn er með gríðarlegan áhuga á gini og var búin að vinna þvílíka rannsóknarvinnu fyrir kvöldið og paraði saman mismunandi gin með mismunandi tonic og brögðum.

SPELTBOLLUR


Ég er ekki sú duglegasta í eldhúsinu en ég á það til að baka annað slagið. Kærastinn er meira í því að elda mér til mikillar gleði enda er ég ein sú vanafastasta þegar kemur að eldamennsku og uppskriftum. 

Super Bowl Sunday Nachos


Ég gerði þetta Nachos fyrir Arnór og vini hans núna fyrir Super Bowl um daginn og ég held að það hafi slegið alveg í gegn. 

Nýtt hjá Frederik Bagger


Ég hef áður lýst hrifningu minni á glösunum frá Frederik Bagger og er ég spennt að sjá nýju línuna hans sem er væntanleg í NORR11 í apríl.

Öðruvísi Brunch


Hverfisgata 12 eða Nafnlausi Pizzastaðurinn var að byrja með brunch matseðil um helgar og mér var boðið að koma og smakka.

Sjúklega fallegur kokteill


Mér finnst eitthvað svo mikil stemming að drekka fallega og "girly" kokteila.
Ég sá þessa mynd á Instagram og ákvað að reyna að gera drykkinn sjálf.

Tælensk kjúklingasúpa


Matarmikil, fljótleg og ótrúlega góð tælensk kókoskjúklingasúpa.

Heimatilbúin Píta


Píta er mjög ofarlega á mínum vinsældalista þegar kemur að mat. Eins mikið og  "takeaway" píta frá Nandos er góð hérna í Bretlandi þá jafnast ekkert á við alvöru djúsi heimatilbúna pítu. Þær eru svo miklu ferskari. Að sjálfsögðu með íslenskri pítusósu, en það er eitthvað sem ég verð alltaf að eiga í ískápnum. 

Femmekvöld á Caruso


Við fórum nokkrar af stelpunum á síðunni saman út að borða í tilefni af nýjustu viðbót hópsins henni Kollu. Við settumst niður í spjall og borðuðum góðan mat á Caruso og maturinn var ekkert smá góður. Hér eru girnilegar og skemmtilegar myndir frá þeirri ferð.

Indverskur kjúklingur


Heill kjúklingur í indverskum stíl.

Satay grænmetisnúðlur.


Þetta er 15 mínútna, ódýr og góður réttur.

Tveir kokteilar inn í helgina


Hér eru uppskriftir af tveimur fallegum kokteilum til að taka með inn í helgina.

Snittur í partý


Mér finnst ostar, snittur og alls konar forréttir oft svo ótrúlega góðir og oftar en ekki betri en aðalréttirnir.