Fréttir

Helgar dress á litlu mennina mína


Mínum mönnum þykir alls ekki leiðinlegt að klæða sig upp en við nýtum alltaf helgarnar í það að fara í fínu fötin. Mig langaði til þess að deila nokkrum myndum frá liðinni helgi. 

Óléttu myndataka


Ég myndaði Örnu á dögunum & fékk leyfi hennar að deila þessum myndum með ykkur kæru lesendur!

Atli Dagur býr hér


Við vorum að færa frumburðinn um herbergi og fara í gegnum allt dótið hans. Herbergið hans var svona áður. 

Nóel í náttfötum frá Name It


Og hvað eru mörg N í því?
Nóel fékk þessi fallegu náttföt að gjöf frá Name It. Ég valdi þetta flugvélamynstur á hann, mér fannst það eitthvað svo ofur krúttlegt en samt töffaralegt á sama tíma. 

Vor & sumar með ÍGLÓ&INDÍ


Ég keypti fyrstu Ígló og Indí flíkina þegar ég var ólétt af frumburðinum árið 2012 og síðan þá hefur alltaf verið flíkur frá þeim í skápnum hans og núna líka hjá þeim nýfædda. Að mínu mati eru fötin þeirra flott, en fyrst og fremst eru þau þægileg fyrir börnin. Vor- og sumarlínan  þeirra kemur í verslanir á morgun og ekki bregst þessi lína frekar en þær síðustu. 

SÆNGURGJÖFIN - MOSES KARFA


Drengurinn okkar kom í heiminn þann 2.desember. Eins og gengur fær maður sængurgjafir frá vinum og vandamönnum, við erum afar þakklát fyrir allar okkar en við höfum fengið dásamlegar gjafir og þar á meðal Moses körfu frá henni Linnea eiganda Petit

Heilgalli á lítinn töffara


Peyjinn minn fékk þennan töffaralega heilgalla að gjöf frá MINIMO. Gallinn er frá merkinu Lucky No.7, og eins og þið sjáið þá er hann afar fallegur. 

JÓLAFÖTIN & GJAFIRNAR


Ég tók saman hvernig jólafötin verða í ár hjá mínum dreng sem verður 4 ára í febrúar. Ég reyni alltaf að finna eitthvað sem er flott, en þægilegt fyrir hann og að ég sjái fram á að nota fötin aftur. Einnig hef ég mikið verið að skoða hvað við eigum að gefa honum í jólagjöf og tók því saman nokkrar hugmyndir sem mögulega fleirri geta nýtt sér. Þessi færsla er ekki kostuð!

NÓEL 1 árs


Litla gullið mitt fagnaði eins árs afmæli núna í október. Við vorum enn stödd í Eyjum svo að við héldum lítið og krúttlegt boð á afmælisdeginum sjálfum. 

Nóel & Tiny Cottons


Nóel fékk þessar fallegu vörur að gjöf frá Petit. Þær eru með eindæmum vandaðar og ó svo mjúkar. Vörurnar koma frá merkinu Tiny Cottons og eru skemmtilega öðruvísi, ótrúlega krúttlegar & töffaralegar á sama tíma. 

Færslan er unnin í samstarfi við Petit.

Handa Nóel


Ég er búin að vera alveg blanco þegar kemur að hugmyndum að afmælisgjöfum handa Nóel, sem fagnar eins árs afmæli núna í byrjun október. 

VIÐ GEFUM SILVER CROSS KERRU


Já þið lásuð rétt! Í samstarfi við Silver Cross Ísland ætlum við að gefa heppnum foreldrum fallegu Silver Cross ZEST kerruna. Þú þarft samt ekki endilega vera foreldri til að taka þátt. Þú auðvitað getur unnið kerruna fyrir vini og fjölskyldu meðlimi. Það er til mikils að vinna, svo endilega taktu þátt xx

Nike fyrir litla fólkið


Þessi færsla er ekki kostuð!

Strákaherbergi


Ég vildi að ég væri að íkja þegar ég segi ykkur að ég sé með herbergið hjá stráknum á heilanum. 

New Balance á sæta stubba


Þessi færsla er ekki kostuð. Þetta ofurkrúttlega skópar fékk strákurinn minn í sumargjöf frá Svövu frænku og góðvinkonu okkar. Þvílíkt sem hann er lánsamur með allt góða fólkið í kringum sig hvort sem það eru frænkur eða "frænkur". Eitthvað verður þetta dekrað barn, meira af öðrum en mér held ég bara. 

Litli töffarinn minn


Nóel var svo heppinn að fá þessa fallegu peysu að gjöf ásamt þessu flotta oreo-nagleikfangi frá barnavefversluninni SirkusShop.is

SEIMEI - gjafaleikur


Karfa að eigin vali!