Fréttir

SEIMEI - gjafaleikur


Karfa að eigin vali!

Nóel í myndatöku


Nóel var svo heppinn að fá þessi föt að gjöf frá Baldursbrá.is, peysu og leggings í pastel gráum lit. Pierrot la Lune heitir merkið og er alveg einstaklega fallegt. Sérstaða í hönnun þeirra eru þægileg snið úr vönduðum efnum. Það var einmitt það sem ég fann strax, ég fann að ég var með eitthvað vandað í höndunum sem myndi endast vel og koma vel út úr mörgum þvottum. Það eru eiginleikar sem ég er farin að leitast meira eftir í fatakaupum fyrir peyjann.  

Erna Hrund - mömmuspjall


5. þáttur mömmuspjallsins

Vormarkaður hjá Askja Boutique & Baldursbrá


Krúttlegur sunnudagur í vændum! Barnavöruverslanirnar Askja Boutique og Baldursbrá sameinast í voropnun, sunnudaginn 24.apríl kl. 13-17  Gilsbúð í Garðabæ. Verslanirnar selja hágæða barnafatnað, barnavörur og vörur fyrir barnaherbergin. 

Anna Svava - Mömmuspjall


2. þáttur mömmuspjallsins

Ný og spennandi barnalína í IKEA


Eg rakst á þessa frábæru barnalínu á IKEA síðunni áðan. Línan heitir FLISAT og voru nokkrir hlutir þarna sem leysa vandamál í barnaherberginu okkar.

Vinningshafi í MÍNÍ gjafaleiknum!


komið að því að tilkynna hver var dregin út í þessum skemmtilega leik

Míní plaggöt


Vilt þú eiga möguleika á að vinna fallegt plaggat fyrir barnið þitt?

MÖMMUSPJALLIÐ - FYRSTI ÞÁTTUR


Kíkti í heimsókn til Evu Laufeyjar & Ingibjargar

Griðarstaðurinn okkar


Tjald í herbergið

Barnaafmælið um helgina


Veislan var haldin um helgina

Ólöf Þóra


Mömmuspjall

SleepCarrier - Ungbarnahreiður


Litli kúturinn minn var svo heppinn að fá SleepCarrier í gjöf. Mamman átti einmitt eftir að festa kaup á einhvers konar ungbarnahreiðri handa honum svo að fá þetta var algjör himnasending. Þetta hefur svo sannarlega verið staðalbúnaður á mínu heimili og langar mig að deila þessari snilld með ykkur.