Fréttir

Handa Nóel


Ég er búin að vera alveg blanco þegar kemur að hugmyndum að afmælisgjöfum handa Nóel, sem fagnar eins árs afmæli núna í byrjun október. 

VIÐ GEFUM SILVER CROSS KERRU


Já þið lásuð rétt! Í samstarfi við Silver Cross Ísland ætlum við að gefa heppnum foreldrum fallegu Silver Cross ZEST kerruna. Þú þarft samt ekki endilega vera foreldri til að taka þátt. Þú auðvitað getur unnið kerruna fyrir vini og fjölskyldu meðlimi. Það er til mikils að vinna, svo endilega taktu þátt xx

Nike fyrir litla fólkið


Þessi færsla er ekki kostuð!

Strákaherbergi


Ég vildi að ég væri að íkja þegar ég segi ykkur að ég sé með herbergið hjá stráknum á heilanum. 

New Balance á sæta stubba


Þessi færsla er ekki kostuð. Þetta ofurkrúttlega skópar fékk strákurinn minn í sumargjöf frá Svövu frænku og góðvinkonu okkar. Þvílíkt sem hann er lánsamur með allt góða fólkið í kringum sig hvort sem það eru frænkur eða "frænkur". Eitthvað verður þetta dekrað barn, meira af öðrum en mér held ég bara. 

Litli töffarinn minn


Nóel var svo heppinn að fá þessa fallegu peysu að gjöf ásamt þessu flotta oreo-nagleikfangi frá barnavefversluninni SirkusShop.is

SEIMEI - gjafaleikur


Karfa að eigin vali!

Nóel í myndatöku


Nóel var svo heppinn að fá þessi föt að gjöf frá Baldursbrá.is, peysu og leggings í pastel gráum lit. Pierrot la Lune heitir merkið og er alveg einstaklega fallegt. Sérstaða í hönnun þeirra eru þægileg snið úr vönduðum efnum. Það var einmitt það sem ég fann strax, ég fann að ég var með eitthvað vandað í höndunum sem myndi endast vel og koma vel út úr mörgum þvottum. Það eru eiginleikar sem ég er farin að leitast meira eftir í fatakaupum fyrir peyjann.  

Erna Hrund - mömmuspjall


5. þáttur mömmuspjallsins

Vormarkaður hjá Askja Boutique & Baldursbrá


Krúttlegur sunnudagur í vændum! Barnavöruverslanirnar Askja Boutique og Baldursbrá sameinast í voropnun, sunnudaginn 24.apríl kl. 13-17  Gilsbúð í Garðabæ. Verslanirnar selja hágæða barnafatnað, barnavörur og vörur fyrir barnaherbergin. 

Anna Svava - Mömmuspjall


2. þáttur mömmuspjallsins

Ný og spennandi barnalína í IKEA


Eg rakst á þessa frábæru barnalínu á IKEA síðunni áðan. Línan heitir FLISAT og voru nokkrir hlutir þarna sem leysa vandamál í barnaherberginu okkar.

Vinningshafi í MÍNÍ gjafaleiknum!


komið að því að tilkynna hver var dregin út í þessum skemmtilega leik

Míní plaggöt


Vilt þú eiga möguleika á að vinna fallegt plaggat fyrir barnið þitt?