Fréttir

Moobles & Toobles


Moobles + Toobles er barnavörumerki eftir  grafíska hönnuðinn Nadiu Cruikshanks. Ég fann hana fyrst á instagram eins og svo margt annað sem maður sér fyrst. Núna eru þessar vörur fáanlegar á Íslandi í versluninni I am happy.

Vinningshafi Silver Cross dreginn út


Hver hlýtur þennan glæsilega bílstól?

Heimferðarsett frá Hringnum


Ég er í skýjunum með handprjónaða heimferðarsettið á litla krílið (sem var væntanlegt í gær... óþolinmæðin er farin að kikka inn). Þetta fallega ungbarnasett fékk ég hjá flottu konunum í HRINGNUM. Hringurinn er kvenfélag sem hefur að markmiði að vinna að líknar- og mannúðarmálum, sérstaklega í þágu barna. Aðalverkefni þeirra er uppbygging Barnaspítala Hringsins og allt fé sem þær Hringskonur safna rennur óskipt í Barnaspítalasjóð Hringsins. 

Gjafaleikur Silver Cross


Viltu vinna bílstól frá Silver Cross?

minimo.is - GJAFALEIKUR


Núna er maður á fullu í hreiðurgerð og það er ekkert skemmtilegra en að skoða allt það fallega sem er hægt að fá í kringum litla fólkið. Alltaf er verið að bætast í merkja- og vöruúrvalið með tilkomu nýrrar vefverslana hér á landi og við kvörtum sko alls ekki yfir því. Við viljum einfaldlega það besta fyrir börnin okkar!

Risastóri ungbarna óskalistinn


Já, þið lásuð rétt, hann er risastór óskalistinn að þessu sinni! Þetta er minn fyrsti baby listi sem ég hef deilt með ykkur en alls ekki sá síðasti, það er ótrúlegt magn sem fylgir þessum litlu krílum. Margt algjör nauðsyn, annað sem kannski eru engin not fyrir og sumt bara punt fyrir herbergið. En mikið er þetta nú allt saman krúttlegt og fallegt. Óskalistinn að þessu sinni hjá mér eru vörur sem ég hef sett á hakann, sem mega kannski aðeins bíða.

BARNAHERBERGIÐ


Eina herbergið í húsinu okkar sem er tilbúið er hjá barninu, við erum voðalega ánægð með útkomuna.

Skýjaherbergið


Byrjunin á herberginu

FATASLÁ - IKEA HACKS


Skemmtileg lausn í barnaherbergið

Skýjahilla DIY


allt í skýjum

Maukóð mútta?


Eitthvað sem gæti verið gagnlegt fyrir þig?

Langanir í barnaherbergið


Regulega skoða ég margar af þeim flottu íslensku vefverslunum sem í boði eru. Hérna eru nokkrir hlutir sem mig langar í herbergið hans Atla Dags.

Heimatilbúnar blautþurrkur


fljótlegt & þægilegt

Fyrstu fötin


Þó að ég hafi ekki talað mikið um það hér á síðunni, þá er ég auðvitað löngu farin að kaupa föt á litla manninn. Ég verð að viðurkenna að ég er hrifnari af ,,daufari" litunum í stað fyrir þá skæru, sérstaklega  á meðan þau eru svona lítil, og hef keypt mest í gráu, hvítu, ljósbrúnu en einnig dökkbláu.