Fréttir

MINIBIRDS


Minibirds.dk er ný vefverslun sem selur barnafatnað, hjá þeim er lögð áhersla á fallega hönnun og gæði fatnaðarins. 

 

Fyrsti göngutúrinn


Yndisleg helgi að baki

IKEA HACK FYRIR BÖRNIN


LÄTT barnaborð (ikea) með 2 stólum sett í nýjan búning.

BY NORD & SELURINN


BY NORD eru nýbúin að gefa út bækling fyrir komandi tímabil og þar leynist margt fallegt. Ég er aðeins að missa mig yfir þessum krúttlega sel og eru hér með rúmfötin og púðinn komnir á óskalista fyrir Atla Dag.

Skírna innblástur


Sæki innblástur af Pinterest

Mest notað fyrsta mánuðinn


Það sem mér finnst ómissandi

ELSKU BÖRNIN


Ég bara fæ ekki nóg af fallegum barnaherbergum og get gleymt mér tímunum saman í að skoða myndir af þeim.... Hversu mikið krútt er þessi panda samt?

Swaddle teppi


Sjal til að reifa barnið 

GJAFALEIKUR FEMME & PETIT


Ég ætla í samstarfi við PETIT að gefa moln sænguverasett.

STUVA HIRSLUR - BARNAHERBERGIÐ


Ég er mjög hrifin af stuva hirslunum frá IKEA. Fjölbreytileiki, notagildi og klassísk hönnun. Við höfum keypt tvær hirslur fyrir barnaherbergið hjá okkur og ég sé fram á að bæta við eftir hentusemi og þegar Atli Dagur eldist og leikurinn breytist.

PETIT OPNAR SHOWROOM


Vefverslunin petit.is opnar á laugardaginn sitt fyrsta showroom í miðborg Reykjavíkur nánar pósthússtræti 13. Opið verður frá 12-16. Tilboð á flottum vörum, blöðrur og stuð fyrir börnin. Frábært tækifæri til þess að fara og skoða fallegu barnavörurnar sem petit hefur uppá að bjóða. 

 

Halloween-búningar á litla fólkið


Litla fólkið sem fólk úr tískuheiminum.

IWOOD og innblástur fyrir barnaherbergið.


Innblástur og skemmtilegar vörur.

GLÆSILEGT LÍTIÐ FÓLK


uppáhalds instragramið mitt þessa daganna

babylove vol.2


Eins og þið kannksi vitið orðið þá er ég algjör "sökker" fyrir fallegum barnaherbergjum.

Óskalisti fyrir litla kallinn


Ég læt mig dreyma um hluti fyrir litla Emilsson

Baby North - pastel paper


Í dag hefst sala á nýrri barna illustration línu frá pastelpaper hjá PETIT.IS