Fréttir

GJAFALEIKUR FEMME & PETIT


Ég ætla í samstarfi við PETIT að gefa moln sænguverasett.

STUVA HIRSLUR - BARNAHERBERGIÐ


Ég er mjög hrifin af stuva hirslunum frá IKEA. Fjölbreytileiki, notagildi og klassísk hönnun. Við höfum keypt tvær hirslur fyrir barnaherbergið hjá okkur og ég sé fram á að bæta við eftir hentusemi og þegar Atli Dagur eldist og leikurinn breytist.

PETIT OPNAR SHOWROOM


Vefverslunin petit.is opnar á laugardaginn sitt fyrsta showroom í miðborg Reykjavíkur nánar pósthússtræti 13. Opið verður frá 12-16. Tilboð á flottum vörum, blöðrur og stuð fyrir börnin. Frábært tækifæri til þess að fara og skoða fallegu barnavörurnar sem petit hefur uppá að bjóða. 

 

Halloween-búningar á litla fólkið


Litla fólkið sem fólk úr tískuheiminum.

IWOOD og innblástur fyrir barnaherbergið.


Innblástur og skemmtilegar vörur.

GLÆSILEGT LÍTIÐ FÓLK


uppáhalds instragramið mitt þessa daganna

babylove vol.2


Eins og þið kannksi vitið orðið þá er ég algjör "sökker" fyrir fallegum barnaherbergjum.

Óskalisti fyrir litla kallinn


Ég læt mig dreyma um hluti fyrir litla Emilsson

Baby North - pastel paper


Í dag hefst sala á nýrri barna illustration línu frá pastelpaper hjá PETIT.IS

Ígló & Indí SS15 - ORGANIC


Ég kíkti í heimsókn í höfuðstöðvar Ígló & Indí um daginn og fékk að sjá sumarlínu 2015. 

BABYNEST


Babynest - fyrir öruggan svefn.

Rými fyrir litla fólkið


Hvernig búum við til flott, stílhreint og hentugt herbergi fyrir litla fólkið.

Babylove


Barnaherbergi og pinterest