Fréttir

Topp 5 vörur sem klikka aldrei!


Þar sem ég er ný fyrir ykkur lesendum þá fannst mér tilvalið að tala um nokkrar af mínum uppáhalds vörum. 

Nýjungar frá L'Oréal


L’Oréal finnst mér alltaf vera að koma mér á óvart. Nú þegar eru ákveðnar vörur frá merkinu sem ég hef notað í langan tíma eins og True Match farðinn og Voluminous carbon black maskarinn og þær verð ég alltaf að eiga í mínu kitti. Núna var önnur vara frá þeim að bætast í þann hóp en það er Advansed Serum sem er úr Skin perfection línunni þeirra. 

Um mig...


Jæja þá er loksins komið að þessu. Finnst eins og það sé svo ótrúlega langt síðan ég sótti um þessa stöðu án þess að hafa neinar væntingar um framhaldið. Aðallega ákvað ég þó að sækja um vegna þess að mig langaði til að gera eitthvað nýtt, spennandi og algjörlega fyrir utan minn þægindarhring.

Förðunarskvísa FEMME er?


Loksins, loksins höfum við valið okkur förðunarskvísu í Femme teymið okkar sem mun fjalla um þann hluta hér á síðunni. Þetta umsóknarferli tók aðeins lengri tíma en við ætluðum okkur en það segir bara til um hversu staðfastar og ákveðnar við vorum á því að fá réttu manneskjuna til liðs við okkur.