Fréttir

Top 10 Urban Decay vörurnar mínar + Gjafaleikur!


Í tilefni af opnun Urban Decay þá langaði mig að gera lista yfir mínar top 10 vörur frá merkinu. Og að sjálfsögðu að gefa einum heppnum stórglæsilegan vinning.

NEW IN & FÖRÐUNAR TUTORIAL


Mig langar til þess að sýna ykkur nokkrar vörur sem ég fékk að gjöf frá Fotia fyrir skemmstu. 
Þær fá sér færslu því ég er svo ótrúlega ánægð með þær og vill deila þeim með ykkur kæru lesendur. 
__________________________________________________

Útskrifuð


Reykjavík make up school 

Snyrtivörur Svölu Björgvins


Jæja þá er komið að næsta snyrtivöru spjalli. Engin önnur en Svala Björgvins var svo indæl að svara nokkrum spurningum þar sem við fáum að forvitnast um hennar snyrtivörur og venjur. 

NÝTT UPPÁHALD FRÁ ESSIE


Ég fékk þetta æðislega Essie lakk að gjöf fyrir stuttu síðan og er algjörlega ástfangin. 
Ég var búin að sjá myndir af því á netinu enda einn mest pinnaði liturinn á Pinterest.
Liturinn heitir Angora Cardi og er fullkominn haustlitur að mínu mati. 
Myndirnar tala sínu máli.
___________________________________________

Dr. Bronner's sápa - frábær í burstaþvott


Ég kynntist þessari sápu um daginn þegar ég kíkti á markaðinn í Gló fákafeni og langaði að deila ánægju minni með ykkur. 

Nýtt í förðunarsafnið


Ég keypti mér nýja pallettu frá Morphe. Hún er fullkomin fyrir haustið og litirnir eru to die for. Það er líka svo tilvalið að dunda sér við að prufa nýjungar í þessari rigningu en ég var allavegana ekki fyrir vonbrygðum. 

Dásamlegur frískandi ilmur frá Guerlain


Ef þú ert fyrir fersk ilmvötn þá get ég svo sannarlega mælt með Aqua Allegoria frá Geurlain! Ilmurinn er strax kominn í algjört uppáhald. 

Nude Magique CC Cream frá Loreal


Mig langar svo að deila með ykkur hrifningu minni á þessari snilldar vöru frá Loreal

Fullkominn varalitur fyrir haustið + skyggingarpaletta fyrir augun


YSL er eitt af mínum uppáhalds merkjum. Varalitirnir, bb kremið, meikin þeirra og gullpenninn eru allt vörur sem eru í sérstöku uppáhaldi ásamt nýja ilmnum þeirra Mon Paris sem er strax orðinn minn go to ilmur.

Bella Posh Organizer


Ég rakst á þessar skemmtilegu makeup hirslur í lok síðasta árs á instagram frá Bella posh organizers. Uppsetningin fannst mér mjög skemmtileg fyrir varaliti, gloss, blýanta og fleira þar sem turninn er með snúningshjóli undir sem ég hef ekki séð áður á svona hirslum. Ég keypti hana í glæru plexigleri því ég vil geta séð allt auðveldlega en þær var einnig hægt að fá í hvítu, svörtu og bleiku. Spinning Tower kemur í nokkrum útfæslum sem sjá má á heimasíðu þeirra. Fyrir þær ykkar sem eru með makeupið í Alex skúffunum frá IKEA er einnig hægt að fá sérstakar hirslur sem passa ofaní þær skúffur, sjá nánar hér

Snyrtivöruspjall og Instagram innlit hjá Hildigunni Ólafs


Á mínum reglulega Instagram rúnti rakst ég á Hildigunni Ólafsdóttur eða @Hildaolafs eins og hún heitir á Instagram. 

Deisy Makeup Liquid Lipsticks


Þegar besta vinkona þín gefur út liquid lipstick línu, þá er tilefni í færslu. Ég tók myndir af öllum litunum og lét nöfnin fylgja með. 

Langar þig í nýja ilminn frá YSL ?


Ég kíkti á kynningu um daginn þar sem var verið að kynna nýtt ilmvatn frá YSL.

Metallic augnskuggar


Ég kíkti í Sephora um daginn eins og svo oft áður og keypti mér svo ótrúlega fallega augnskugga sem mér langaði til að sýna ykkur. 

Falleg lína frá By Terry


Fyrr í sumar fór ég í heimsókn í Madison ilmhús að skoða nýja línu frá By Terry. 

THE PERFECT NUDE LIPSTICK


Ég fékk þennan fallega varalit að gjöf fyrir stuttu síðan og hef notað hann nánast hvern einasta dag síðan. 
Hann er frá Maybelline og er í litnum Saltry sand (nr. 710).  

NEW IN: SEPHORA & NORDSTROM


Færslan er ekki kostuð

Ég var víst búin að lofa að gera færslu um vörurnar sem ég verslaði mér þegar ég fór til Boston í júlí. 
Ég ákvað að bíða aðeins með hana þar sem að mig langaði til þess að prufa vörurnar í smá tíma áður en ég gæfi álit.

_______________________________________________
 

NEW IN / ESSIE GEL COUTURE


Ég skellti mér í Target í síðasta Boston stoppi og keypti meðal annars tvo liti úr nýju Essie línunni. 
Þau eru því miður ekki komin í sölu á Íslandi en vonandi mæta þau hingað fyrr en síðar.
Þetta eru æðisleg gellökk sem gefa fallega áferð og endast lengur á nöglunum en hin venjulegu lökk.
Mjög hentugt í minni vinnu þar sem við þurfum alltaf að vera með lakkaðar neglur og ekki skemmir fyrir þegar endingin er góð.
Ég set tvær umferðir af lakkinu og svo enda ég á einni umferð af topcoat sem er í hvíta glasinu.

Litirnir sem ég keypti heita Spiked with style (vínrauður) og Pinned up (ljósbleikur)
 

Fílapensla baninn og DIY uppskrift


Það sem ég er að fara segja ykkur frá var ég bara að uppgötva núna rétt í þessum töluðu orðum! Ekki það að ég hafi verið að byrja að nota umrædda vöru núna í kvöld heldur var ég að skoða andlitið á mér mjög nálægt spegli í fyrsta skiptið í nokkra daga og varð ég bara að hoppa hingað inn til þess að segja ykkur frá árangrinum