Fréttir

Deisy Makeup Liquid Lipsticks


Þegar besta vinkona þín gefur út liquid lipstick línu, þá er tilefni í færslu. Ég tók myndir af öllum litunum og lét nöfnin fylgja með. 

Langar þig í nýja ilminn frá YSL ?


Ég kíkti á kynningu um daginn þar sem var verið að kynna nýtt ilmvatn frá YSL.

Metallic augnskuggar


Ég kíkti í Sephora um daginn eins og svo oft áður og keypti mér svo ótrúlega fallega augnskugga sem mér langaði til að sýna ykkur. 

Falleg lína frá By Terry


Fyrr í sumar fór ég í heimsókn í Madison ilmhús að skoða nýja línu frá By Terry. 

THE PERFECT NUDE LIPSTICK


Ég fékk þennan fallega varalit að gjöf fyrir stuttu síðan og hef notað hann nánast hvern einasta dag síðan. 
Hann er frá Maybelline og er í litnum Saltry sand (nr. 710).  

NEW IN: SEPHORA & NORDSTROM


Færslan er ekki kostuð

Ég var víst búin að lofa að gera færslu um vörurnar sem ég verslaði mér þegar ég fór til Boston í júlí. 
Ég ákvað að bíða aðeins með hana þar sem að mig langaði til þess að prufa vörurnar í smá tíma áður en ég gæfi álit.

_______________________________________________
 

NEW IN / ESSIE GEL COUTURE


Ég skellti mér í Target í síðasta Boston stoppi og keypti meðal annars tvo liti úr nýju Essie línunni. 
Þau eru því miður ekki komin í sölu á Íslandi en vonandi mæta þau hingað fyrr en síðar.
Þetta eru æðisleg gellökk sem gefa fallega áferð og endast lengur á nöglunum en hin venjulegu lökk.
Mjög hentugt í minni vinnu þar sem við þurfum alltaf að vera með lakkaðar neglur og ekki skemmir fyrir þegar endingin er góð.
Ég set tvær umferðir af lakkinu og svo enda ég á einni umferð af topcoat sem er í hvíta glasinu.

Litirnir sem ég keypti heita Spiked with style (vínrauður) og Pinned up (ljósbleikur)
 

Fílapensla baninn og DIY uppskrift


Það sem ég er að fara segja ykkur frá var ég bara að uppgötva núna rétt í þessum töluðu orðum! Ekki það að ég hafi verið að byrja að nota umrædda vöru núna í kvöld heldur var ég að skoða andlitið á mér mjög nálægt spegli í fyrsta skiptið í nokkra daga og varð ég bara að hoppa hingað inn til þess að segja ykkur frá árangrinum

Uppáhalds maskarinn minn!


Ef það er eitthvað sem ég elska að uppgötva þá eru það nýjir maskarar sem ég fíla.

Hawaiian Tropic Gjafaleikur - Vinningshafar


Búið er að draga út og þær heppnu eru Kristín Hlöðversdóttir og Nikolina Popovic!

Við óskum þeim til hamingju á meðan við þökkum öllum fyrir þátttökuna.

 

 

 

Nýtt á Íslandi - Áskriftar Beauty Box


Þessi færsla er ekki kostuð

Það sem ég er að fara segja ykkur frá í þessari færslu gleður mig mjög mikið. Eflaust vita einhver ykkar nú þegar af þessu en núna er loksins á Íslandi hægt að gerast áskrifandi af svokölluðu beauty boxi sem heitir Iðunn Box

Sephora wish list...


Ég viðurkenni það fúslega að það er stórhættulegt fyrir mig að fara inní þessa búð.

Uppáhalds brúnkukremin og rútínan mín


Ég fæ mjög oft spurningar um hvaða brúnkukrem ég nota. Hef prófað nokkuð mörg í gegnum tíðina en þessi þrjú eru í algjöru uppáhaldi.

Smá myndasession


Það var á þriðjudaginn í síðustu viku sem við vinkonurnar vorum að chilla eins og svo oft áður og ákváðum að leika okkur aðeins. 

New Orleans á nöglunum


Mikið sem ég er að elska veðrið þessa dagana. 

NÝTT Í SNYRTIBUDDUNA


Mig langar til þess að deila með ykkur tvennu nýju í snyrtibuddunni minni og eru þessar vörur orðnar strax í miklu uppáhaldi. 

Árshátíðarförðunin


Ég fór á árshátíð þar síðustu helgi og fékk hana Svövu Kristínu vinkonu til að koma heim og farða mig. Eins og þið sjáið þá gerði hún óhefðbundna smokey förðun á mig sem var gjörsamlega tryllt. Útkoman var svo falleg að mig langaði til að deila henni með ykkur og fékk því hana Svövu til þess að fara yfir hana skref fyrir skref. Ég sendi boltann yfir á hana..

Uppáhalds farðinn! Touche Éclat Le Teint


Það eru nokkrar vikur síðan ég prófaði nýja farðann frá YSL Touche Éclat Le Teint og kolféll fyrir honum. Ég er nú þegar búin að segja fjölskyldu og vinum frá þessum snilldar farða svo það er kominn tími til að ég segi ykkur frá honum hér líka. 

Uppáhalds í febrúar


Fínt að fyrstu tveir mánuðurnir séu bara búnir núna, þeir eru oftast mest dull að mínu mati. 

Review - Morphe single shadows


Ég gerði mér ferð í Fotia búðina um daginn í þeim tilgangi að kaupa mér nokkra single augnskugga frá Morphe.