Fréttir

HUGMYNDIR - jólainnpökkun


Listahæfileikar og sköpunargleði geta brotist út hjá manni við jólainnpökkunina. Þessi iðja er stór partur af jólahefðinni hjá mér. Ég bý mér til pökkunarstöð og vel mér consept/þemu á hvernig pakkarnir eiga að lýta út. 

Sjúklega flottar myndir eftir Gróu SigFalleg list er tilvalin jólagjöf á flott heimili!

 

Ylfa Grönvold - GJAFALEIKUR


Seint á síðasta ári setti ég mig í samband við unga og hæfileikaríka konu, Ylfu Grönvold sem er 26 ára upprennandi listamaður & fatahönnuður. 

DIY photo art


Á sunnudags net vafri mínu rakst ég á þessa fallegu hugmynd. Það eina sem þú þarft er mynd, nál og garn - svo veluru þann hluta myndarinnar sem þú vilt útsauma og VOILA, ótrúlega sniðugt og persónulegt touch á heimilið þitt!