Smá 60's

20 May 2014

Eitthvað svo falleg en samt svo töff.

Eitthvað svo falleg en samt svo töff. Þessi 57 fermetra íbúð er staðsett í Tallinn í Eistlandi.
Mjög góð samsetning lita og húsgagna sem gera yfirbragð íbúðinnar vinalegt og flott.

-Sara Sjöfn