Þessi litlu smáatriði

20 May 2014

Ég upplifi þetta þannig að þú átt að sjá fyrir þér þitt líf í þessari íbúð, en samt sem áður skilar sér svo innilega hvernig karekter á íbúðina og e.t.v finnur þú þig í honum og vil kannksi kaupa, ef þú ert að leita!

Ég fer reglulega á erlendar fasteignasölur þó aðalega frá nágrannalöndum okkar. Þessar fasteignasölur eru með stílista á sínum færum sem búa til andrúmsloft ef það er hægt að orða það svo, raða upp og búa til stemmingu sem skila sér til þín í gegnum myndir sem maður skoðar á netinu. Ég upplifi þetta þannig að þú átt að sjá þig fyrir þér þitt líf í íbúðinni samt sem áður skilar sér svo innilega hvernig karakter á íbúðina og e.t.v. finnur þú þig í þessum karakter og vilt mögulega kaupa, ef þú ert að leita!

Margar íbúðirnar eru það fallega að þó nokkur innlit hér hjá mér hafa verið af fasteignasölum og sama má segja um þetta eldhús. Núna er og hefur verið gull alveg málið og er bara að koma í auknum mæli í mörgum útfærslum húsgagna eða smávöru.
Kraninn og klukkan eru að fullkomna heildarútlitið á þessu eldhúsi.

-Sara Sjöfn