Femke Dekker býr hér

22 May 2014

Fallegt og litríkt innlit.


Þetta fallega og litríka heimili á  innanhúsarkitektinn Femke Dekker sem á verslunina  Femkeido
Hér má sjá sófafæturna sem snúran vefverslun hefur hafið sölu á. Þetta setur sófan á annan stall.
Hún er með tvær stofur, önnur er sjónvarpsrými. þarna má aftur sjá í sófafætur undir fótaskemlinum.
Heldur betur lifandi og skemmtilegt innlit. Hún er með marga veggi málaða sem ég er mjög ánægð með, það er akkurat það sem ég ætla gera þegar ég fæ mína nýju íbúð afhenta. Mála í öðrum litum heldur en hvítum, ég reikna með að grái liturinn hvort sem það er ljós eða dökk grár taki við af þeim hvíta. Kemur í ljós.
-Sara Sjöfn

#innlit #skandinavískt #barnaherbergi