The Standard - Kaupmannahöfn

23 May 2014

Litasamsetningar, húsgögnin og heildarútlitið, vá!

The Standard er hús staðsett í miðri kaupmannahöfn rétt hjá Nýhöfn. Húsið er  sögulegt og leiðir okkur alla leið til 1937.
Húsið inniheldur 3 háklassa veitingarstaði.
Staðurinn sem myndirnar eru af heitir Almanak og er hannað af fyrirtækinu GamFratesi.
Ef ég ætti veitingastað mætti hann líta svona út, ótrúlega vel heppnað, litasamtetningar, húsgögnin og heildarútlitið, vá!
Miða við hvað ég hef lesið þá er maturinn þarna góður líka 
;)
-Sara Sjöfn