Fyrir og eftir

26 May 2014

Fyrir og eftir myndir af hrikalega fallegri og dramatískri endurhönnun á venjulegri íbúð sem var tekin alveg í gegn - mjög áhugaverð og falleg hönnun.

 

BOLD BLACK AND WHITE MAKEOVER
before and after

 

 

and AFTER

 

þetta gerði James Dawson á 6 vikum....

Vá vá vá.. 

Milt og mjúkt litaval í efnum með öllu þessum þunga svarta

70s brass ljós setja punktinn yfir i-ið.

  

Aukahlutir vandlega valdir 
- Langt og þétt greni í vasa er sniðug lausn til að hækka lofthæðina -

  

Ég á ekki orð yfir þetta eldhús, svo fallegt og aðdáundarvert allt frá þessu geometríska munstri í lofti yfir í lita- og efnaval.

     

BLACK IS THE NEW BLACK

  

-

 

and AFTER

 

  

Hvítur marmari er og verður alltaf flottur.
Þetta baðherbergi er svo nýtt og fallegt en samt svo einfalt.

  

Heimili mér að skapi

Xo - SARA DÖGG

#beforeandafter #interiordesign #renovated #blackandwhite #domainhome #glamour #jamesdawson