Fallegt í 40 fermetrum

30 May 2014

Það getur verið snúið að koma sér fyrir í 40 fermetrum, en þarna tekst það fullkomlega.


Mjög fallegt og heimilislegt. Skemilinn er að gera nauðsynlega hluti.


Myndir: www.stadshem.se

Þessar myndir eru af fasteignasölu í Svíþjóð og sami fílingur þarna eins og ég talaði um hér . Hvítur spilar stórt hlutverk í þessari íbúð sem er mjög skynsamlegt þar sem rýmið er lítið og virkar stærra allt hvítt. Einnig þarf ég nauðsynlega að eignast snagana sem hanga á veggnum í forstofunni en þeir eru frá Muuto, einnig er hægt að fá sambærilega frá franska fyrirtækinu Sentou.
-Sara Sjöfn