LEGO UNIT BRICK

02 Jun 2014

Þegar Kourtney Kardashian birti myndir hjá The Coveteur birtust myndir úr herberginu hans Mason sem hittu alveg í mark.


Lego unit dótakassarnir eru ekki bara góðar hirslur heldur einnig mjög flottar.
Þær koma í allavega stærðum litum og gerðum og hægt að vinna með þær á allskonar vegu.

 
Ég keypti þrjár týpur í herbergið hjá Atla Degi rauða, græna, svarta og engin af þeim í sömu stærð.
Þetta hentar börnum líka vel, auðvelt að opna og loka, ekki er það verra að geta kubbað dótakössunum sínum saman. 
-Sara Sjöfn