Steldu Stílnum

05 Jun 2014

Þetta útlit getur þú útfært sjálf með vörum sem þú finnur hér á landi. 

-

Ég geri voðalega lítið annað en að vafra á netinu, skoða fallega hönnun og fá innblástur.
Ef ég sé eitthvað fallegt innlit þá velti ég mér oft upp úr því hvort hægt væri að fá svipaðar vörur hér á landi og setja saman þetta rými.
Svarið er JÁ.
Ég tók eitt rými fyrir og fann þær vörur sem gátu fullkomnað þetta útlit. 

1. Marjun litaskiptar gardínur úr IKEA
2. Yes gólflampi úr ILVU
3. White curve borðlampi úr ILVU
4. Butterfly hægindastóll úr EPAL 
5. Myndagallerý úr ILVU 
6. Lambagæra úr ILVU  
7. Aalto vasi úr MÓDERN 
8. Muse vasi úr MÓDERN 
9. Stockholm hliðarborð úr IKEA 
10. Platner sófaborð úr EPAL 
11. Goteborg hægindastóll úr ILVU 
12. Crespo basic gólfmotta úr EPAL 


Annað :
Svört og ljós grá málning - bækur á borð - plöntur og blóm - fylgihlutir - abstract myndir

-

Xo - SARA DÖGG

tengd blogg
#steldustílnum #diy #interiordesign #decorate