Heima hjá stjörnunum

06 Jun 2014

Svona býr fræga fólkið..


Heimili Jessicu endurspeglar algjörlega hana - glamorous & stylish en samt svo fallegt og ljúft.

-

Persónulega finnst mér þessi tvö rými ekki tengjast nógu mikið en kannski er það það sem gerir þetta skemmtilegt...
... að þú upplifir nýtt andrúmsloft í hverju rými.
Ég elska þetta bóka decor á sófaborðin, svo falleg nýting á fallegum titlum.
Heimili Jessicu og Molly eiga þetta sameiginlegt :
Symmetry & balance í uppröðun og staðsetningu húsgagna & fylgihluta.

-Þessi myndaveggur gerir allt fyrir herbergið, rýmið öðlast svo mikinn persónuleika. 
Ef þið eruð með tóman vegg sem þið vitið ekki hvað þið eigið að gera við þá er þetta lausnin.

f

Hrikalega þæginlegur og persónulegur stíll hjá Byran. List á veggjum umbreytir rýmum.

-
Frekar homie og jarðbundinn stíll hjá Leu.

-


Ég er að fýla stóru og grófu rammana upp á veggnum. Ég segi það aftur... myndaveggur er allt!


Hrikalega sniðug lausn á sófaborði!
Getur fengið hvaða plötu í hvaða efni sem er og svo ræður þú alfarið hæðinni með bókum.

-
Það er eitthvað svo saklaust, rómantískt og fallegt við LC vinkonu mína og það sjáið þið alveg á skrifstofu hennar.

-

Falleg og persónuleg heimili að koma heim til eftir þeirra daglega amstur.
Þetta verður fastur liður hjá mér að skyggnast inn í heimili fræga fólksins - STAY TUNED

Xo - SARA DÖGG
 

tengd blogg
#celebrityhomes #glamour #interiordesign #domainhome #innlit