Innlit - Elisabeth Heier

07 Jun 2014

Elisabeth Heier er innanhúshönnuður, stílisti og ljósmyndari. Þessar myndir eru af fallega heimilinu hennar.


Hrikalega flott þegar allir veggir eru hvítir að hafa útihurðina svarta.


Skemmtileg hugmynd af myndavegg


Hún rekur bloggið http://elisabethheier.blogspot.com/ og þaðan rata inn myndir aðalega eftir hana. Myndirnar sem hún tekur eru fallegar og gefa innblástur
Fallegt, stílhreint og modern heimili.
Þangað til næst, -Sara Sjöfn

#innlit #skandinavískt #myndaveggur #heimaskrifstofa