Piparsveina íbúð

11 Jun 2014

Ég rakst á þessa fallegu og anti-cliche "Bachelor Pad". Það er svo heillandi og aðlaðandi þegar menn eru vel hirtir og með flottan stíl og hvað þá ef heimilin endurpegla þá! Þessi eigandi veit hvað hann syngur og ég get fullvissað mig um það að þessi íbúð var ekki lengi piparsveina íbúð. 
Lita og efnaval er mjög vel valið.. svart leður, dökk húsgögn á móti fallegum viði sem tónar vel við gráu veggina.  Uppáhaldshlutirnir mínir í þessari íbúð eru spútnik ljósið yfir borðstofuborðinu og veggfóðrið í svefnherberginu - vel valið félagi (ég veit hann á ekki fullan þátt í hönnun á þessari íbúð en mig langar samt að reyna að trúa því). 

 

Xo - SARA DÖGG

 

tengd blogg
#interiordesign #bachelorpad #innlit #wallpaper