SEALOE - WISH LIST

13 Jun 2014

Ég var að uppgötva netverslun frá Svíþjóð SEALOE.SE þar sem þú finnur einstaklega falleg print, hvort sem það er á veggi, iphone hulstur, púða eða bolla. 


Á sealoe.se áttu að geta fundið eitthvað fallegt fyrir þitt auga sem mun fegra heimilið þitt. Eins og þið sjáið eru instagram innblásturs myndirnar þeirra ansi aðlaðandi og selja mig alveg. Núna er ég alveg dolfallin fyrir þessu og þar af leiðandi setti ég saman þær vörur sem mig langar hvað mest í. 
 

Hver elskar ekki SVARTA&HVÍTA&GYLLTA gallerý list?
 


 

Þau senda út um allan heim svo það er um að gera að næla þér í eintak eða tvö - Ég veit að ég á eftir að gera það! xx

Góða helgi

Xo - SARA DÖGG

 

 

tengd blogg
#wishlist #sealoe #iwantit #golddecor #homedecor