TASTE OF RUNWAY

15 Jun 2014

Taste Of Runway er heimasíða eða matarblogg sem ítölsk stelpa heldur uppi og fær hún innblástur af tískupöllunum.

Hún deilir síðan uppskriftunum fyrir neðan myndirnar,það er misjafn hvernig fólk fær innblástur en mér finnst þetta mjög skemmtilegt að skoða og fallegt. Ætla að sýna ykkur nokkur dæmi af heimasíðunni hennar, myndirnar eru birtar með leyfi frá henni.

Instagram: @tasteofrunway  heimasíða : www.tasteofrunway.com

 

 

CHRISTIAN DIOR PE 2014

CHALAYAN PE 2014

DRIES VAN NOTEN PE 2014

ETRO PE 2014

FRANKLIN AND MARSHALL PE 2014

GIAMBATTISTA VALLI PE 2014

MICHAEL KORS PE 2014

OSCAR DE LA RENTA PE 2014

FENDI PE 2014


Marta Rún

#webside #foodblogger #inspiration