Heima hjá stjörnunum vol. 2

16 Jun 2014

Ævintýraleg rými heima hjá fræga fólkinu


Eitthvað bjóst ég við allt öðru en þessu rómantíska og bjarta rými hjá Osbourne fjölskyldu. 


Jonathan Adler er rosalega sigursæll innanhúsarkitekt sem er mjög óhræddur við liti eins og þið sjáið á hans heimili.


60s groove fýlingur hjá Elton vini mínum. 


Stofan hjá Kourtney er innblásin af Alice in Wonderland.
Veggirnir finnst mér æði, þeir voru minn innblástur þegar ég málaði forstofuna mína sem ég ELSKA.


Eclectic andrúmsloft hjá ungu Willow Smith - allir litir leyfilegir.

 

Xo - SARA DÖGG

 

tengd blogg
#celebrityhomes #interiordesign #glamour #woweffect