Gjafaleikur

17 Jun 2014

Andy Warhol Chanel No°5 plaköt


Í tilefni dagsins ætlum við á Femme að gleðja ykkur með fyrsta gjafaleiknum okkar :)
Við munum gefa 3 falleg CHANEL plaköt til að fegra heimilið þitt. Þau eru í stærð A3 og koma í plasti. Það eina sem þú þarft að gera er að commenta undir myndina á þessari facebook færslu og segja hvaða lit þú vilt af þessum þremur og setja LIKE á facebook síðuna okkar. 
https://www.facebook.com/femmeisland

 

Litirnir eru ríkari og fallegri á plakötunum sjálfum.

 

Xo - SARA DÖGG

 

 

#giveaway #andywarhol #chanel