Fylgstu með ferlinu

23 Jun 2014

Rach Parcell heldur úti lífsstíls blogginu pinkpeonies.com og hún gefur lesendum sýnum tækifæri á því að fylgjast með byggingu & hönnun á nýja húsinu sínu sem var byggt frá grunni. Það er æðislega gaman að fá smá innsýn inn í allt ferlið sem fer fram í þessu stærðarinnar húsi - endilega skoðið og fylgist með.-

Hrikalega skemmtilegt að skoða þetta prósess.
Ég mæli með því að þið fylgjast með því sjálf á instagram :  @RachParcell - Ekkert smá flott stelpa í alla staði.

Xo - SARA DÖGG
tengd blogg
#renovated #interiordesign #glamourdecor #whitemarble #beforeandafter