
Borðlampi innblásin af Für Neil Veggspjaldinu
Ég sá þetta IKEA hack á netvafri mínu í morgun. Þar sem ég fjárfesti nýlega í einu plaggati af manninum í tunglinu eftir Martin Kruche vakti þetta athygli mína. Lampin heitir Fado og kostar litlar 2.490 kr,- í IKEA. Ég mundi samt mæla með því að fá einstakling með smá teiknihæfileika til að ráðast í þetta verk með ykkur ef þið búið þ.e.a.s ekki yfir þeim sjálf. Þetta er nú samt ekki flókin teikning en alveg fábær hugmynd. Hugmyndina fékk http://mommo-design.blogspot.it.
-Sara Sjöfn
Tengd blogg:
#ikeahacks #diy