Svart&Hvítt innlit í Köben

24 Jun 2014

Fallegt innlit hjá eiganda Day Birger et Mikkelsen í Köben með ríkjandi contrasti af svörtu og hvítu.

Ég er svolítið skotin í gólfefninu - einnig borðstofustólunum

Fallegt eldhús með hvítri marmara borðplötu getur seint klikkað

Gordjöss aðkoma
Er mikið hrifin af svörtu þrepunum á móti því hvíta og þetta gólf hefur allt til þess að skapa dramatíkina.

Skrifstofan er einstaklega falleg með öllum þessum dökku og ríku litum.

Bjart og fallegt svefn- og baðherbergi.

Draumurinn er að hafa standandi baðkar!


Xo - SARA DÖGGtengd blogg
#blackandwhite #woweffect #interiordesign #whitemarble #blackdecor