Fólkið á Instagram vol.2

01 Jul 2014

NORDIC LEAVES - @nordicleaves


Þessar myndir á hún Edina sem er með bloggið Nordic leaves.
Hægt er að öðlast mikinn innbástur á blogginu hennar sem og instagramminu,
hvort sem það er fyrir heimilið eða þegar kemur að mat.
Þegar matur er settur í fallegar skálar og lagt er fallega á borð, nýt ég matarins enn betur.
Hún ber hann svo sannarlega fallega fram, mig langar í matinn hennar og fíla stílinn hennar.

-Sara Sjöfn

Tengd blogg
#instagram #nordicleaves #skandinavískt