Heima hjá Oliviu Palermo

01 Jul 2014

Eins og flest allir vita sem fara á netið , þá voru Olivia Palermo og hubby Johannes Huebl að gifta sig um helgina. Það hefur ekki getað farið framhjá neinum enda eru þau IDEAL parið og eru hrikalega flott í alla staði. Hér er smá sneak peek inn í heimili þeirra gordjöss hjóna. 

 Myndir: Andrew Toth

Ég elska elska elska Oliviu og ég er líklega ekki ein um það. Allt svo fallegt... frá stílnum hennar og í hana sem persónu og fyrirmynd.


Þessi ráð gaf hún fyrir heimilið og ég tek undir með þeim : 
 

• "Bring both of your personalities into the home with coffee table books," - "Choose books that represent your interests, travels and passions." 

• "Strategically place candles in the living room, bedrooms and bathrooms for a cozy feel," 

• "Decorate shelves, tables and other surfaces with unique objects that you’ve collected over the years,"   

Eins og þið sjáið þá er heimilið þeirra mjög persónulegt og fylgir öllum þessum eiginleikum sem hún talar um.

Xo - SARA DÖGG


tengd blogg
#golddecor #glamourdecor #innlit #interiordesign