Sjarmerandi heimili

07 Jul 2014

Innlit geta alltaf veitt innblástur, sérstaklega þegar íbúðin er jafn falleg og þessi.


Ljós hafa svo mikið að segja, eins og þarna, ljósið setur stofuna uppá annan stall.


Frábær hugmynd í íbúð þar sem ekki er forstofa. 


Smeg...  hann verður í drauma-eldhúsinu. Smeg ískaparir fást í Hrím Eldhús.

Þarna tekst vel til að búa til heimaskrifstofu úr mjög litlu plássi.


Dásamlegt barnaherbergi. Mig langar einmitt í rimlastól inní herbergið hjá Atla Degi, getur verið gott að hafa stól fyrir follorðna inní ung-barnaherberginu fyrir kvöldlesturinn eða annað næturbrölt ;) Þessar myndir voru á einni sænskri fasteignasölu sem ég skoða svo oft. 

-Sara Sjöfn

Tengd blogg:
#innlit #skandinavískt #litlafólkið