Instagram vikunnar- Tomasz Þór Veruson

08 Jul 2014

Hann Tomasz er einn að mínum uppáhalds instagrömmurum.

Tomasz Þór er ljósmyndari og tekur mikið af ótrúlega fallegum myndum af Íslandi ásamt því að blanda því saman við myndum úr sínu daglegu lífi .
Ég ætla að leyfa myndunum að tala.

TOMZ_SE

 

 

 

Marta Rún

#instagram