Smart i 35 fermetrum

08 Jul 2014

Mjög fallegt heildarlúkk á stofunni.


Nýtt og gamalt notað í bland. Mjög sjarmerandi og heimilislegt.


Það er eigilega ótrúlegt að þetta seu bara 35 fermetrar. 


Myndir: design attractor

Eins og svo oft í svona litlum íbúðu eru veggir og annað haft hvítt til að hafa rýmið bjart. Tom Dixon ljósið og sófinn koma með þetta extra sem gerir stofuna flotta. Þannig það er engin afsökun að hafa ekki fallegt og heimilislegt hjá sér útaf fermetrafjölda.

-Sara Sjöfn

Tengd blogg:
#innlit #skandinavískt