Kaffihorn

14 Jul 2014

Þar sem ég er forfallin aðdáandi kaffi, finnst mér mjög sjarmerandi þegar ég sé flott kaffihorn í eldhúsum.
myndir: pinterest
Eins og hvað það er huggulegt að að fara á kaffihús finnst mér mjög gott að geta boðið sjálfri mér uppá álíka góðan bolla heima hjá mér.
-Sara Sjöfn

#kaffihorn #skandinaviskt #innblástur