Brunch á Le Bistro

22 Jul 2014

Ég er mikill brunch fíkill og hef farið á marga staði í Reykjavík sem eru með brunch. Um helgina fór ég á Le Bistro í brunch sem er með þeim betri sem ég hef smakkað.

Brunchinn er í boði alla daga og hér geturðu skoðað matseðilinn.
Við fengum okkur einn franskan brunch og einn breskan. 
Ég þarf ekki að tala mikið um þetta því myndirnar segja nóg.
Ég var samt bara með símann minn þannig ég biðst afsökunar á símamyndum í ekki eins góðum gæðum.Mæli með að þú prófir þennan.

Marta Rún

#lebistro #brunch