Sumarlegur Bláberjakokteill

14 Aug 2014

Ég bauð Söru Dögg upp á fordrykk áður en við fórum í grill til Eddu. Ég notaði það sem ég átti til heima og það kom hrikalega vel út.

Sumarlegur Bláberjakokteill

 

Hlutföllin eru ekkert heilög, í raun getið þið notað Vodka ef þið viljið í staðinn fyrir Contreau en ég er alveg sjúk í þetta bláberjalíkjör frá Reykjavik Distillery og nota það mikið í kokteila og bláberja Mojito. Svo kemur smá sætur vanillukeimur með Nicolas Vahé sírópinu sem passaði vel við.

Blandið áfenginu saman og skerið nokkur bláber og setjið útí.

Fyllið svo glasið með klökum, hellið sódavatni upp að enda og hræðir til að balda þessu saman með skeið.

 

Marta Rún

 #cocktails