Nicolas Vahé

19 Aug 2014

Vörunar hans Nicolas Vahé finnst mér frábærar. Þið hafið kanski séð þær í Mosfellsbakarí, Habitat, Púkó og Smart, Fakó og á fleiri stöðum.
Ég á nokkrar vörur frá honum og ég fýla þær í alveg botn. Þær eru góðar og ekki skemmir fyrir hvað umbúðirnar eru flottar. Ég ætla að fræða ykkur um manninn sjálfan og segja ykkur aðeins frá vörunum hans.

Hver er þessi Nicolas Vahé eiginlega? 

Ég fór inná heimasíðuna hjá honum, http://www.nicolasvahe.com/ og las mér til um hann.

Ég vildi ekki vera að endurskrifa það á íslensku heldur læt ég bara lýsinguna af vefsíðunni hans fylgja beint á ensku.

ABOUT
NICOLAS VAHÉ

My name is Nicolas Vahe! I was born in Amiens in the northern part of France. I am trained as a chef and pastry chef at the "Pic Valence" - a French 3-star Michelin restaurant. Afterwards I was trained as a chocolatier at Daniel Giraud Valence - a world famous chocolatier – often celebrated in France as the best chocolatier. 

In 2000 I came to Denmark and started working as pastry chef at Falsled Kro on Funen. I spent the next 3 years on Funen, after which I was offered a job as a pastry chef at Fakkelgården in Southern Jutland.

 

In 2007 I started my own brand of specialties, from my own recipes. Experience from my working life as a chef, gave me a good understanding of what people like. I enjoy combining traditional recipes with "the modern kitchen" and find new inspiration from all over the world. A close cooperation with commodity producers in France and Italy ensures a consistent high quality and good taste. 

 Alongside the standard range of specialties, I am pleased to present a series of exciting new products this season! Here you will find risotto made in 15 min., delicious fish soup, exiting new mustards, 70% chocolate and a nice little collection of accessories for your .

 

Á myndinni fyrir neðan er dæmi um eina vöru frá honum sem ég á og er búin að nota mikið nýlega en ég á þær nokkrar. Ég ætla svo að vera dugleg að halda áfram að kynna vörurnar hans af því að mér finnst þær góðar og nota þær mikið.

 

Það eru til fleiri tegundir af salti eins og þessar hér fyrir neðan,  

Garlic and Red Pepper, Black Olive and Rosemary og The Secret Blend.

 

Marta Rún

#nicolasvahe