Three times a charm ?

20 Aug 2014

Ævintýri okkar systra um að reyna sjá JT vin okkar live rataði á Pressuna í dag. Ég get ekki sagt að þetta sé búið að vera skemmtilegur eltingaleikur ...eeen ég er farin að flissa yfir þessari óheppni í okkur þegar kemur að því að nálgast kauða.

 Lesist allt HÉR

P.S.  Við systur tökum það á okkur ef það gýs og tónleikunum verður aflýst - fyrirfram Sorry xx

xo - SARA DÖGG

#badluck #noJTever