Friday INSPO

22 Aug 2014

Núna eru all flestir að detta inní ungfrú rútínu aftur og oft verður það tími til að breyta og bæta hvort sem það er inná heimilinu eða í fataskápnum... enda haustið ekki langt undan.

myndir:pinterest
Ég ætla samt sem áður að leyfa rútínunni að bíða aðeins eftir mér og mínum og sóla mig á Spáni í nokkra daga í viðbót. 
Eigið góða helgi kæru lesendur.
-Sara Sjöfn

Tengd blogg
#innblástur #skandinavískt #litlafólkið