Fólkið á instagram vol. 3

23 Aug 2014

Charlotte Wangstedt - @charlottewangstedtfoto

 

Eins og ég hef sagt ykkur áður þá þykir mér mjög áhugavert að finna heimilis og hönnunar unendur á instagram, getur gefið góðar hugmyndir og innblástur. Þessi er ein af þeim...
-Sara Sjöfn

Tengd blogg
#instagram #skandinavískt #innblástur