City Loft

01 Sep 2014

Innlit dagsins er kvenlegt & borgarlegt. 

Þessi legubekkur.. og þetta gyllta hliðarborð, stunning!

Ég er ekki þessi "sitthvora gerðin af stólum" týpa og ekki heldur mikið fyrir svona industrial hrátt eins og veggirnir og loftin eru, en ljósin þykja mér falleg í þessu rými. Þessi 60s ljósatíska er öll að koma aftur og ég fýlaða.

Forstofan er án efa fallegasta rýmið í þessu innliti. Þessi litasamsetning getur bara ekki klikkað. 

xo - Sara Dögg

tengd blogg
#innlit #urbanglamour #loft #interiordesign