GJAFALEIKUR: EOS LJÓS

01 Sep 2014

Ég í samstarfi við MÓDERN ætlum við að gefa einum heppnum lesenda EOS ljós frá Vita.


Þetta fallega ljós sem stundum er kallað Fjaðraljós er gert úr gæsafjöðrum og er einstaklega fallegt og er fyrir löngu komið á óskalistan sem svefnherbergis ljós hjá mér. 

Það sem þú þarft að gera er:
1. Setja like við facebook síðu MÓDERN
2. Setja like við facebook síðu FEMME
3. Kvitta undir þessa færslu fullt nafn og tölvupóst.

-Sara Sjöfn

Með hjálp random.org höfum við dregið úr vinningshafa. Sunnar Gunnarsdóttir var sú heppna. 
Takk allir fyrir þáttökuna.