MÓI & I am happy

01 Sep 2014

Íslenskt já takk.


MÓI er íslensk hönnun.


Ég heillast af fötum sem eru bæði falleg og þægileg fyrir börnin.


Framleiðslan er vistæn, fötin eru úr 100% lífrænum bómul. 


Þessar buxur eru komnar á óskalistan hjá Atla Degi.


Þetta er bara brot af nýju haust-línunni. I am happy eru söluaðilar MÓI á íslandi og hefst salan á fötunum í dag, hægt er að kíkja á síðuna hjá þeim til að sjá meira. Ég hef áður sagt ykkur áður frá I am happy en þeir selja einmitt barnabílana frá vilac sem eru í svo miklu uppáhaldi hjá mér en hægt er að sjá færsluna hér.

-Sara Sjöfn