GJAFALEIKUR - KVRL DESIGN

13 Sep 2014

Við erum heldur betur í gjafastuði í september. Í samstarfi við KVRL DESIGN ætlum við að gefa einum heppnum lesenda mynd.

@kvrldesign

Það sem þú þarft að gera er:

1: Setja like við facebooksíðu KVRLD DESIGN
2: Kvitta með nafni undir þessa færslu.

- Sara Sjöfn

p.s. Esja Dekor verður að selja myndir frá KVRL DESIGN á pop-up markaðnum á KEX HOSTEL í dag. En þar koma nokkrar vefverslanir að sýna og selja vöruna sína. Tilvalið að kíkja á það - @kvrldesign