babylove vol.2

24 Sep 2014

Eins og þið kannksi vitið orðið þá er ég algjör "sökker" fyrir fallegum barnaherbergjum.


Indíánatjöld eru orðin mjög vinsæl inní barnaherbergi. Mér finnst þetta frá vilac mjög flott.


Skemmtileg hugmynd.

Þessi mynd er frekar lýsandi fyrir barnaherbergis-trendið um þessar mundir. Stafaborðar og límmiðar. Við Atli Dagur tókum þátt og ætlum að sýna ykkur afraksturinn um helgina.

SARA SJÖFN

Tengd blogg
#litlafólkið #skandinavískt #barnaherbergi