Ég skora á mæður

02 Oct 2014

Sem móðir langar mér að skora á allar mæður þarna úti að fara í skoðun fyrir leghálskrabbameini eða brjóstakrabbameini. Það er ástæða fyrir því að við þurfum að fara reglulega. Þetta er miklu minna mál heldur en maður miklar fyrir sér. Einnig finnst mér ég sem móðir sjálf, núna þarf ég ekki bara hugsa um heilsuna mín vegna heldur einnig vegna þess að það er lítill strákur sem treystir á að ég sé hérna. Auðvitað skora ég á allar konur þarna úti mæður eða ekki!
SARA SJÖFN

#BLEIKASLAUFAN