bland.is

04 Oct 2014

Ég er rosalegur DIY-ari og enda alltaf á að finna eitthvað sniðugt á bland.is til að umbreyta og gera að mínu. 

Ég rakst á þessa fallegu kommóðu sem gefið var nýtt líf og er nú notuð til að highlight-a heimabarinn. Þetta er einstaklega falleg og ódýr hugmynd svo að mig langaði að deila henni með ykkur ef ykkur vantaði innblásturinn til að fara út í þetta verkefni. Ég mæli með þessari blöndu - dökk málning og gyllt detail. 
Það eina sem þú þarft er: 

fallega antík kommóðu
sandpappír
grunn & málningu
nýja húna (fást margir fallegir í Brynju)
bakka, djúpan myndaramma eða spegil
gleðivöka, glös & rör
smáhluti til að fullkomna útlitið

Ég kíkti á bland.is og ég var ekki nema en 30 sek að finna strax fjórar kommóður sem gætu komið til greina. 

 

HÉR

HÉR

HÉR 

HÉR

Gangi ykkur vel xx - Sara Dögg

tengd blogg: #diy #homedecor #homebar