Fólkið á instagram vol.3

20 Oct 2014

ANE - @ane_h_

 


Instagram er án efa uppáhalds appið mitt ég elska þegar ég get sest niður með kaffibolla og skoðað það, því ég er ekki bara með vini og vandamenn heldur fullt af innhús-elskendum eins og ég sem taka myndir af heimilum sínum og öðru.
Ane er ein af þeim, alltaf gaman að fá hugmyndir eða innblástur frá öðrum.

SARA SJÖFN

p.s. Allar myndir eru birtar með leyfi eigenda!
Tengd blogg #instagram #skandinavískt