Vinningshafi í Kötluleiknum

21 Oct 2014

Starfsmenn Kötlu ásamt ljósmyndara hafa valið top 3 myndirnar.

Það tók langan tíma að fara yfir allar þessar myndir og voru ekki allir sammála.

1. sæti 

Íris Þórsdóttir

2.sæti

Thelma Hrund Kristjánsdóttir

3.sæti

Kristín Rannveig Jónsdóttir

 

Við viljum þakka öllum fyrir þátttökuna í leiknum.

Vinnigshafar geta sótt vinningana hjá Kötlu strax á morgun.

Marta Rún

#femmeisland #kotlubrunch